Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Bensínið 3falt dýrara hér en í USA

í stuttu máli sagt:meðalverð á Galloni af bensíni í Bandaríkjunum er $3,162 samkvæmt þessari síðu hér: http://tonto.eia.doe.gov/oog/info/gdu/gasdiesel.asp

Gallonið eru 3,7854118 LítrarÞað gerir um það bil 83 og hálft cent á lítramiðað við gengið á dollar í dag sem er 67,76 ISK.

Semsagt  56,63 krónur á lítrann !!!!!

Mér þykir ólíklegt að það sé nánast þrefalt dýrara að halda úti eldsneytissölu á þessu litla skeri okkar. 

Hvað ætli þurfi að líða langur tími þar til fólk fær sig fullsatt af þessu bulli?? 


mbl.is Bensínið í 141,80 kr. og dísil í 149,80
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband